Listamannaspjall

Listamannaspjall: Jan Krtička og Nicola Turner

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á kynningu á verkum og hugleiðingum tveggja núverandi gestalistamanna Skaftfells. Fimmtudaginn 10. nóvember, 19:00-20:30, Skaftfelli, efstu hæð. Jan Krtička er listamaður sem vinnur með hljóð…

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum…

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á íslensku), og 20. júní, kl.…

Listamannaspjall – Anna Vaivare

Miðvikudaginn, 21. apríl 2021, kl. 17:00 – 18:00 í Herðubreið. “Byggingar, teiknimyndasögur og barnabækur – óhefðbundin leið til að verða listamaður” Fyrsta listamannaspjall á árinu verður með núverandi gestalistamanni Skaftfells,…

Þór Vigfússon

Opnun föstudagur 12. febrúar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell sýningarsalur. Listamannaspjall laugardagur 13. febrúar, kl. 14:00. Leiðsögn á ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00. Sýningin stendur til 25. apríl 2021. Opið mán-fös…