Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"

/www/wp content/uploads/2017/06/misguided fieldwork facebook

Afvegaleidd vettvangsvinna

Verið velkomin á örsýningu í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuhúsinu, miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00. Sýningin er einnig opin fimmtudaginn 29. júní kl. 08:00-16:00. Á Afvegaleidd vettvangsvinna koma saman verk eftir Kristie MacDonald (CA) og Factory Workers Unite (DK). Á tveimur skjám í almenningsrýminu í ferjuhúsinu hefur verið skipt út upplýsingum handa ferðamönnum með myndbandsverkum sem sýna óhefðbundar athafnir. Bæði verkin eru framleidd samhliða öðrum verkefnum í gestavinnustofu Skaftfells og eru nokkurrskonar viðbragð við dvölinni. Listamennirnir hafa ákveðið að skilgreina listræna ferlið sem afvegaleidda vettvangsvinnu. Factory Workers Unite works with questions of position within a social, political and aesthetic field of critical commentary and […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/01/me april 2016

Listamannakynning í Menntaskólanum á EGS

Kanadíska listakonan Faith La Rocque og norski listamaðurinn Leander Djønne heimsóttu nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum 19. apríl síðastliðinn og kynntu verk sín og vinnuaðferðir. Faith býr og starfar í Toronto. Í verkum sínum skoðar hún mannlegar upplifanir af óhefðbundnum lækinaraðferðum. Leander starfar og býr í Osló. Verk hans hverfast um stjórnmál, fjármagn, valdastrúktúra og ljóðrænu.