Home » 2015

Þögull göngutúr – jurtasafn

Komið með í þögulan göngutúr!

Laugardaginn 3. okt kl. 11:00 og15:00, hefst við Bókabúðina-verkefnarými.

Í þögulum göngutúr söfnum við síðustu plöntum haustsins á Seyðisfirði til að búa til tilraunakennt jurtasafn. Með ákveðnu jurtalitunarferli varðveitum við visnandi jurtirnar. Herbarium verður til sýnis á Haustroða 17. október.

Victoria Brännström er gestalistamaður Skaftfells í boði Norrænu menningargáttarinnar.