TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður með samkomu í Skaftfelli klukkan 12:00 þar sem stór sameiginleg innsetning mun opna ballið með bjöllu.

Sameiginlega innsetningin er bending í átt að samtengja praxís innan listnáms LungA School vorið 2024. Tveir langir armar munu teygja sig í gegnum rýmið og líkja eftir keri eða íláti fyrir verk sem sveima um efnin gagnsæi, síur og ógagnsæi.