Home » 2016

Útgáfuhóf vegna Valdamiklir menn

Útgáfu á glæpasögunni Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson veður fagnað í Skaftfell Bistró laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Höfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni ásamt Sólveigu Sigurðardóttur og Árna Elíssyni. Jón hefur áður sent frá sér ljóðabækur og skáldsögur en Valdamiklir menn er fyrsta glæpasagan hans þar sem spennandi atburðarás fléttast saman við leiðangur um íslensk samfélag 21. aldar. Bókin er gefin út af Höfundaútgáfunni.

Viðburðurinn er hluti af Dögum myrkurs.