Verk á pappír

Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum yfir Vatnajökul og nálægt Eyjafjallajökul, það sást til R2-D2 ásamt Chewbacca og nokkurra stormsveitarmanna.

Fyrir Verk á pappír hafa listamennirnir þróað myndraðir, bæði teikningar og klippimyndir, sem þær unnu saman. Verkin eru undir áhrifum frá myndbandsverki sem þær sáu á Listasafni Reykjavíkur og samanstóð af stuttum bútum úr mörgum kvikmyndum sem teknar voru upp á Íslandi. Flestir bútarnir voru úr stórmyndum frá Hollywood, m.a. úr spennumyndum eins og James Bond, Star Wars, Batman, Fast&Furious og Star Trek. Í myndröðunum hafa listamennirnir notað myndmál myndbandsverksins sem útgangspunkt fyrir nýtt verk sem hverfist um framsetningu landslags á tímum stafrænnar tækni. Hugmyndir um landslag tvinnast saman við persónusköpun, lífstíls myndmál og nærmyndir af fjöldann allan af kvikmyndum og vísunum í poppmenningu. Myndraðirnar eru hluti af stærra verkefni Falkeling og Łuczak sem nefnist Tilfinningarásin.

Með opnun þessarar sýningar gengur sýningarrýmið Gallerí Vesturveggur, sem er staðsett í Skaftfell Bistró, í endurnýjun lífdaga. Galleríið var sett á laggirnar árið 2003 og hýsti það fjölmargar sýningar þar til 2014 þegar það var sett í hvíld.

Æviágrip listamanna

Anna Łuczak born in Lodz, Poland, is a visual artist based in Rotterdam since 2005. Graduated from Willem de Kooning Academy, BE, (2005-09) Piet Zwart Institute in Rotterdam, MFA (2011-13) and van Eyck Academy in Maastricht (2017-18) in the Netherlands.She works with video, often in combination with spatial elements. In her installations, Łuczak takes on the subject of personal interpretation of historical and current events. She attempts to understand how, through the use of various types of archival and contemporary images as well as their subjective selection, a collective memory is built.Her work has been shown at CSW Zamek Ujazdowski (Warsaw), TENT (Rotterdam), Lokal_30 (Warsaw),W139 (Amsterdam), Swimming Pool (Sofia)

Angelica Falkeling (b. 1988 in Degerfors, Sweden). They live and work in Rotterdam as a visual artist and sometimes freelance as a costume designer. They graduated with a BFA from Malmö Art Academy and International Academy of Art Palestine in 2014 and an MFA from the Piet Zwart Institute in 2017. They make performances, textiles, installations, moving images and write texts. They are concerned about the economical and ecological aspect of artistic production from an intersectional point of view in the scale of the domestic. Their work has recently been part of Kitchen Economies at Cripta 747 in Torino, Teaser, Tormentors and the Infinite Dog in collaboration with Madison Bycroft at CAC Brétigny in Paris, In Watermelon Sugarat Poppostions Off-Fair in Brussels, and History will be kind to me, for I intend to perform itat PALS & Fylkingen in Stockholm.