Vetraropnun Bistró og vetrarlokun Geirahús

Haustið er gengið í garð með tilheyrandi breytingum á opnunartíma. Skaftfell Bistró er opin daglega frá kl. 15:00-21:30. Geirahús verður lokað yfir vetrartímann og opnar aftur 1. júní 2017. Opnunartímar sýningarsalar og verslunar er daglega frá kl. 12:00-18:00, þar til 24. september þegar opnar ný sýning.

Bistró ljósmynd: Paula Prats

Geirahús ljósmynd: Nikolas Grabar