15.08.09-15.09.09
Vesturveggurinn – Skaftfelli
S?ningin opnar samt?mis ? tveim st??um, opnun ? Skaftfelli hefst klukkan 23:30 a? kv?ldi 15. ?g?st. ? mi?n?tti mun fara fram gerningur.
?SLAND
00:00 MI?N?TTI
Vesturveggurinn
Skaftfell Sey?isfir?i Laugardaginn 15. ?g?st
AOTEAROA? (N?ja Sj?land)
12:00 NOON
Vic Design School Sunday 16 August 2009.
h?r.e er s?ning ? sj?n- og t?nverkum sem ? s?r sta? ? sama t?ma ? Sey?isfir?i og ? Wellington ? N?ja Sj?landi.
S?ningin samanstendur af lj?smyndum, ?r?v?ddarverki og hreyfimyndum auk t?nverks, innbl?snu af sj?nverkunum.
?ar sem ?eir koma saman, dagarnir.
?egar s?lin sest og r?s samt?mis.
?egar dagurinn kve?ur og bi?ur a? heilsa, og b??ur daginn g??an dag.
?ar sem ??r koma saman.
S?lin morgundagsins og s?lin g?rdagsins.
H?n sem hefur daginn sem hin hefur ekki s??.
Hin sem horfir ?t? n?ttina, yfir hafi? sem hefur hafi? daginn, hinum megin.
Krist?n Arna Sigur?ard?ttir
Verkin eru unnin sitthvoru megin kringlu, af systrunum Krist?nu ?rnu og ??runni Gr?tu Sigur?ard?trum.
Krist?n Arna ?tskrifa?ist sem i?nh?nnu?ur ? ma? s??astli?num. Hennar kall yfir h?fin eru sj?nverk, lj?smyndir og hreyfimyndir.
??runn Gr?ta nemur t?nsm??ar og p?an?leik vi? Listah?sk?la ?slands og svarar kalli systur sinnar me? t?nverki.