HAND TRAFFIC IN THE BOX

S?ningin Hand Traffic In The Box mun opna ? Skaftfelli  mi?st?? myndlistar ? Austurlandi laugardaginn 6. mars kl. 18:00.

Einu sinni ? ?ri f? ?tvaldir listask?lanemar t?kif?ri til a? ba?a sig ?
gestrisni Sey?isfjar?ar og drekka af k?ldum spena hans. ? ?r voru ?a?
?tta ?l?kir listamenn, innlendir og erlendir, sem b?r?ust vi? a? finna
lausnir ? vandam?lum sem eru ekki til.
Lausnirnar ver?a framreiddar fyrir svanga listunnendur, kaldar og
beiskar, ? listami?st??inni Skaftfelli ? Sey?isfir?i, ?ann 6. mars.
?egar ?ll kurl eru komin til grafar er Hand Traffic In The Box
s?ning sem ekki ver?ur l?st me? or?um heldur br?g?u? me? dau?legum
augum.

S?ningin er afrakstur ?rlegra vinnub??a Listah?sk?la ?slands, Dieter Roth Akadem?unnar, T?kniminjasafnsins og Skaftfells ? Sey?isfir?i. Nemendurnir hafa unni? me? verkst??um og handverksm?nnum b?jarins auk ?ess a? hafa kanna? andr?m fjar?arins af fullum krafti.

Nemendurnir sem eiga verk ? s?ningunni eru: Claus Haxholm Jensen, Katrin Caspar, Loji H?skuldsson, Ragnhildur J?hannsd?ttir, Selma Hreggvi?sd?ttir, Sigr??ur Tulinius, Solveig Thoroddsen og ??rarinn Ingi J?nsson.

Lei?beinendur og s?ningarstj?rar eru Bj?rn Roth og Kristj?n Steingr?mur J?nsson.

S?ningin stendur til 2. ma? og er opin mi?vikudaga til fimmtudaga fr? 13:00  17:00 og f?studaga til sunnudaga fr? 12:00  22:00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *