Vesturveggur, 18. apr?l 2011
? gerningaverkum s?num og myndbandsverkum f?st listamennirnir gjarnan vi? sambandi? s?n ? milli sem samverkamann og samband ?eirra vi? umhverfi?. Verk ?eirra eru oft abs?rd og kaldh??in, ??r kanna m?rkin milli hins raunverulega og ?ykjustunnar, reynslu og gernings. Verki? sem ??r s?na ? Vesturveggnum er undir ?hrifum af dv?l ?eirra ? Sey?isfir?i. Me? h?morinn a? vopni sko?a ??r hugmyndir um sta?i sem byggjast ? kvikmyndum, augl?singum, or?spori o.s.frv. ?essir mi?lar b?a til vi?mi? sem listamennirnir kanna ? gerningaverki s?num.
Kate Woodcroft & Catherine Sagin
Listamannah?purinn Catherin Sagin, stofna?ur 2008, byggist ? samvinnu listamannanna Kate Woodcroft og Catherine Sagin. Nafngiftin var ?kv?r?u? ?ri? 2010 me? skylminga gerningi ?ar sem listamennirnir tveir t?kust ? ? t?u m?n?tur. Sigurvegarinn trygg?i s?r nafngift samvinnunnar n?sta ?ri?. Catherine sigra?i 10-8.
Kate og Catherine hafa starfa? saman s??an ?ri? 2008, ??r eru b?settar ? Brisbane, ?stral?u. ??r eru b??ar a? vinna a? mastersgr??u ? myndlist fr? Queensland University of Technology. ?ri? 2010 var ?eim bo?i? a? taka ??tt ? sams?ningu ungra listamanna sem taldir eru ? fremstu r?? sinnar kynnsl??ar ? Queensland. ??r hafa s?nt v??a um ?stral?u og eru einnig ? h?pi stofnenda listamannarekna r?misins No Frills*. ? undan dv?l ?eirra ? ?slandi voru ??r gestalistamenn ? Art space Sydney.