Untitled (Speechless)

 

20.03.12-24.03.12
B?kab??-Verkefnar?mi
Kl. 20-22.

Myndbandsverki? Untitled (Speechless) eftir listamanninn Fernando Jos? Pereira ver?ur til s?nis ? B?kab??-Verkefnar?mi, ? kv?ldin fr? kl. 20  22. Fernando er gestalistama?ur Skaftfells.

Fernando Jos? Pereira (f. 1961, Porto) ?tskrifa?ist me? gr??u ? myndlist ?r the Arts School of Oporto, Port?gal og PhD ?r the Faculty of Fine Arts of Pontevedra, Sp?nn. Vinnua?fer?in sem Fernando a?hyllist fellur undir hugtaki? Post media, ?.e. a? vi? ger? listaverksins einskor?ar listama?urinn sig ekki vi? einn mi?ill heldur velur ?ann sem hentar hugmyndinni ? bak vi? verki?. Fernando notast helst vi? myndbandsmi?ilinn, lj?smyndun og teikningu.

Vi?fangsefni Fernando tengist samspili listar og mannger?ar n?tt?ru, og mi?lun a? h?lfu stj?rnvalda. S??ustu ?r hefur hugmyndin um rotnun / ey?ileggingu sem tegund l?kingam?ls ?tt hug listamannsins. Tengin vi? raunveruleikann er n?l?g, en ekki au?skiljanleg eins og list ?tti a? vera.

Fyrir n?nari uppl?singar: http://www.virose.pt/fjp

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *