23. ?g?st – 20. september 2012
Vesturveggur /?Reaction Intermediate
Roger D?ring mun opna tv?r s?ningar samt?mis ? Sey?isfir?i n?stkomandi fimmtudag. ? Vesturveggnum opnar s?ningin “Extract of the Complete Works – no. 1” ?en ? Hof stud?? og galler? opnar “Extract of his complete works – no. 2”.
? b??um ?essum s?ningum mun Roger s?na teikniser?u sem hefur veri? me? ? vinnslu ? ?rabil. Vi?fangsefni? er karakterinn Efendi sem Roger hefur teikna? s?endurteki? og samanstendur ser?an af yfir 100 teikningum.
Me? yfirskrift s?ninganna Extract of the/his Complete Works gefur listama?urinn til kynna a? ?ll listr?nafur? hans s? tengd ??tt tj?ningarmi?illinn s? mismunandi; teikningar, t?nlist, lj??, s?gur, myndbandslist o.s.frv.
Roger er ?tta?ur fr? ??skalandi og er staddur ? Sey?isfir?i til a? vinna a? ?tg?fu n?rrar pl?tu. Hann me?limur hlj?msveitarinnar Dictaphone, hefur unni? me? Imre Thormann (Butoh Dance), mosermeyerd?ring og Konrad Korabiewski. Samhli? hefur Roger b?i? til kvikmyndat?nlist, t?nlist fyrir leik- og dansverk, og starfa? sem leikari.