Veldi

?tskriftarnemar ? myndlistardeild vi? Listah?sk?la ?slands dv?ldu ? Sey?isfir?i ? tv?r vikur vi? undirb?ning s?ningarinnar og hafa noti? a?sto?ar b?jarb?a sem t?ku ?eim opnum ?rmum og hafa veitt ?eim inns?n ? fj?lbreytta verkmenningu b?jarins. ?eir hafa ?annig kynnst fiskvei?um, st?lsm??um og ullarvinnslu auk ?ess sem ?eir hafa fengi? a? reyna ? eigin skinni einangrun og ?vissu s?kum vondra ve?ra og ?f?r?ar. ?etta er st?rsti h?pur nemenda sem s?kir n?mskei?i? fr? upphafi, en auk ?ess fylgja sumum nemendum makar og fj?lskyldur. H?purinn er fj?lbreyttur og inniheldur landkrabba og reyndar aflakl?r, gras?tur og bl???yrstar skyttur, vinnu?jarka og letibl??, borgarb?rn og sveitavarga, sumir eru me? b?rn ? handleggnum en a?rir me? timburmenn ? eftirdragi.

Bj?rn Roth og Kristj?n Steingr?mur J?nsson eru lei?beinendur n?mskei?sins og s?ningarstj?rar.

Veldi er opin alla daga og stendur til 2. j?n? n?stkomandi.

N?mskei?i? er samstarfsverkefni Listah?sk?la ?slands, Dieter Roth akadem?unnar, T?kniminjasafns Austurlands og Skaftfells, mi?st??var myndlistar ? Austurlandi.

Styrktara?ilar

Myndb?nd