Veri? velkomin ? s?ningu Jukka Hautam?k og Minna P?ll?nen ? B?kab??inni-verkefnar?mi ?ri?judaginn 16. desember kl. 17:00.
Jukka Hautam?k heldur t?nleika kl. 18 ? opnunardaginn.
Einnig mun Minna P?ll?nen vera me? ?tigj?rning, Sko?unarfer?, fimmtudaginn 18. des kl. 18. Lengd 30, ? ensku. Kl??ist eftir ve?ri.
Opi? daglega 17. – 19. desember 2014, opi? fr??kl. 15-18
Listama?urinn?Jukka Hautam?ki (b. 1971), er f?ddur ? Oulu en b?r og starfar ? Helsinki, Finnlandi. Jukka vinnur me? fundin efni, rafeindat?kni, hlj??, lj?s og myndband.
? B?kab??inni-verkefnar?ni s?nir Jukka n? ger?u ?a? sj?lfur hlj??t?ki sem hann hefur unni? a? me?an ? dv?l hans st?? ? gestavinnustofu Skaftfells. ? opnuninni mun Jukka flytja gj?rning ?ar sem hann spila ? n?ju heimager?u hlj??t?kin.
Hlj??gj?rningar Jukka eru ranns?knir ? ?rlitlum rafr?num hlj??heim. Hann flytur t?nverkin ? raunt?ma me? ?v? a? breyta mismunandi samsetningum og endurtengja rafr?sir. Samspil framkomu og hlj??s spilar st?ran ??tt ? lifandi flutningi sem ?essum. Rafeindart?kin og v?rarnir bera einnig fagurfr??i- og hugmyndafr??ilegt gildi. T?nlistarst?llinum m? l?sa sem ?hlutbundin umhverfshlj??um me? sn?ningi.
Jukka hefur komi? fram ? Evr?pu og Nor?ur-Amer?ku, m.a. ? La-Bas tv??ringnum og AAVE h?t??inni ? Helsinki, Ges21 ? Sankti P?tursborg, Mengi ? Reykjav?k, Avatar Centre ? QuebecCity og Madame Claude ? Berl?n. Hann hefur haldi? gagnvirk hlj??lista og rafeindat?kni n?mskei? ? Finnlandi (Kokomys, MUU, Aalto University), ??skaland, P?lland og Eistland.
Fyrir frekari uppl?singar m? finna ?:?www.jukkahautamaki.com
Minna P?ll?nen (f.1980) er finnsk myndlistarkona sem b?r og starfar ? London. Minna vinnur me? lj?smyndir, sk?lpt?ra og gj?rningami?ilinn. Me? list sinni kannar h?n ?ema- og kerfistengd atferli sem sn?a a? landslagi, stj?rnm?lum (opinberu) r?mi og sta?arh?tti. Sk?lpt?ra hennar eru oft ?r tilfallandi timbri, p?pul?gnum og ??rum byggingarefnum sem h?n finnur rei?um h?ndum.? Vi? ger? sk?lpt?rana leggur h?n fremur ?herslu ? vinnuferli? en handverki?.
? B?kab??inni-verkefnar?ni mun Minna s?na lj?smyndir og sk?lpt?ra ? tilraunstigi sem h?n er a? ?r?a um?essar mundir.
Minna mun einnig flytja gj?rningin Sko?unarfer? ? me?an ? s?ningart?mabilinu stendur. Sem lei?s?guma?ur, mun h?n lei?a gesti ? 30 m?n?tna g?ngut?r um Sey?isfj?r?. Me? kennileiti og arkitekt?r b?jarins a? lei?arlj?si mun Minna tengja Sey?isfj?r? vi? tv?burab? sinn, Vantaa sem er sta?settur ? Su?ur-Finnlandi.
N?legar einkas?ningar Minna eru: Gallery Huuto, Helsinki(2014), Suomesta-Gallery, Berlin (2014), Photographic Centre Peri, Turku (2014) and Galerie Les Territoires, Montreal (2012). N?legar h?ps?ningar eru me?al annars: Kilometre of Sculpture, Rakvere (2014), Shonibare Guest Projects, London (2014), M?ntt? Art Festival, M?ntt? (2013), FFWE at The Photographers Gallery ? London (2012).
Fyrir frekari uppl?singar m? finna ?:?www.minnapollanen.com