Frums?ning ? kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen.
Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 ? Her?ubrei?, b??sal.
N?nar um myndina:
Vi? g?jumst inn ? notalegt skrifstofupl?ss ? Kaupmannah?fn. ? ?ruggu umhverfi framkv?ma tveir aldra?ir endursko?endur daglegar b?khaldsvenjur, vi? sveiflumst ? ?l?ka ?mikilfenglegar senur ? Hanoi Hamborg, Damskus og Narva ? Eistlandi. Vi? heyrum raddir en hreyfanlegir l?kamar, v?ruskipti, augngot og mismunandi stellingar b?a til samfellu ? summu l?fsins.
?tgangspunktur SUM er einfaldur: einn ma?ur me? litla uppt?kuv?l sem varf?rnislega skr?setur athafnir daglegs starfs, venjuleg verkefni og einfalt h?tterni fr? s?nu sj?narhorni.
S?ningart?mi: 45 m?n.
Verk myndlistarmannsins?Cai Ulrich von Platen?(f.1955) samanstanda af m?lverkum, sk?lpt?rum, innsetningum, lj?smyndum og myndbandsverkum. Verk hans gefa tilefni til mj?g s?rst??ra og pers?nlegra s?ninga, kvikmynda og b?ka. Samhli?a tekur hann ??tt ? fj?lm?rgum listr?num samstarfsverkefnum og listamannast?r?um s?ningum.