B?kab??in-verkefnar?mi?
Laugardag og sunnudag 7.-8. mars fr? kl. 18:30 og frameftir
No time to look through the mountains??er sta?bundi? verkefni eftir?Effrosyni Kontogeorgou (GR) sem er unni? s?rstaklega fyrir B?kab??ina verkefnar?mi ? eins m?na?ar t?mabili ? gestavinnustofu Skaftfells.
Listama?urinn leggur fram spurningu um hver s? n?kv?mlegur tilgangur dvalarinnar. Hva? er h?gt a? skynja ? a?eins 30 d?gum ? ?kunnum sta?? Eing?ngu ?tl?nur. Fyrstu og sterkustu ?hrifin koma fr? umlykjandi fj?llum. En standa fj?llin sem myndl?king fyrir innilokun e?a vegv?si a? frelsi? Me? ?hlutbundinni n?lgun ver?a vistarverurnar sj?lfar, h?si? og gluggar ?ess sem tengili?ur vi? umhverfi?, ranns?knarefni listamannsins ? me?an ? t?mabilinu stendur.
S?ningunni er skipt ? milli tveggja r?misinnsetninga og sameinar fj?lbreytta mi?la, s.s. myndband, bl?antsteikningar, fundna hluti, lj?s og hlj??. Inntak s?ningarinnar kemur ?r ?remur ?ttum; ?akkarv?sun ? Fjallahring Sey?isfjar?ar eftir heima- og listamanninn Gar?ar Eymundsson, ?tl?nur eru fengnar ?r 465 bla?s??na ?tg?funni H?sasaga Sey?isfjar?arkaupsta?ar eftir ??ru Gu?mundsd?ttur og nokkrir hlutir fr? Nor?urg?tu gestavinnustofu ?ar sem listamenn eru h?stir.