F?studag – sunnudag, 27. -29. mars,? ? B?kab??inni-verkefnar?mi
? s?ningunni KYNNING? gefur a? l?ta afrakstur eftir tveggja m?na?a vinnudv?l ? Sey?isfir?i.
Veri? velkominn ? opnunina f?studaginn 27. mars kl. 20:00. Listama?urinn mun einnig kynna vangaveltur sem komu fram ? me?an ? vinnuferlinu st??.
Laugardag og sunnudag ver?ur s?ningin opin fr? kl. 11:00-15:00.
Verk myndlistarmannsins?Cai Ulrich von Platen?(f.1955) samanstanda af m?lverkum, sk?lpt?rum, innsetningum, lj?smyndum og myndbandsverkum. Verk hans gefa tilefni til mj?g s?rst??ra og pers?nlegra s?ninga, kvikmynda og b?ka. Samhli?a tekur hann ??tt ? fj?lm?rgum listr?num samstarfsverkefnum og listamannast?r?um s?ningum.