Munur

S?ningarstj?ri Bjarki Bragason.

Verk ?eirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu ?sleifsd?ttur og El?sabetar Brynhildard?ttur sem birtast ? s?ningunni Munur / The thing is takast ? vi? spurningar um heim hlutanna ? einn e?a annan h?tt.?Listamennirnir hafa ?tt ? samtali ? vinnustofum hvers annars undanfari? ?r en ? ?g?st 2017 st?r?i Bjarki s?ningu me? fj?rmenningunum ? s?ningarr?minu ca. 1715, sem hann rekur ? og ? kringum s??-barrokk sk?p ? heimili s?nu. ?ar settu listamennirnir fram skissur og undirb?ning fyrir s?ninguna, opnu?u ?annig vinnuferli sitt og samtal ?egar ? mi?ja var komi? ? verkefninu. Titill s?ningarinnar, Munur / The thing is v?sar ? margar ?ttir. Munur sem hlutur, gripur, eitthva? sem krefst var?veislu og undirstrikar ver?m?tamat en s?mulei?is bil sem a?greinir ?egar tveir e?a fleiri hlutir eru bornir saman.

Um ?essar mundir er horft til ?eirra hluta sem umkringja menningarheim okkar, b??i ? neyslumenningu sem sprengir ?ll eldri vi?mi? ? framlei?slu og dreifingu varnings, en einnig vegna ?ess a? eftir i?nbyltingu hafa ? fyrsta sinn komi? ? sj?narsvi?i? mannger?ar afur?ir sem taka ?rskamma stund ? framlei?slu en tug??sundir ?ra ? ey?ingu. Hlutir sem skara gj?r?l?ka t?maskala; hinn mannger?a t?maskala og hinn jar?fr??ilega. ? sama t?ma beinist aukin athygli a? l?fi ?essara hluta sem mikilv?gra v?sbendinga um gildismat og a?st??ur menningarinnar

? verkum listamannanna birtast munir, munur. ?sp, hi? umdeilda tr? sem plagar marga me? s?num hra?a vexti og hefur ? undanf?rnum ?rum skipa? s?r ? sess me? ??rum pl?ntum sem f? ? sig neikv??a ?mynd l?kt og l?p?nan. Bolur af ?sp sem hoggin hefur veri? ? b?ta, um ?a? bil a? springa ? sundur me?an v?kvinn yfirgefur timbri? er haldi? saman af geirneglingu ?r mah?n?, hinum eftirs?tta og n?nast forbo?na e?alvi? frumsk?ganna. ? ?ennan m?ta taka verk Sindra Leifssonar oft ? t??um fyrir efnisheiminn, tilf?rslur og samsetningar efna sem str??a gegn tilgangi e?a e?li hvers annars. Framkv?mdir og e?li breytinga er ?ar lei?arstef, en ? s?ningunni ? hefur Sindri sko?a? n?rumhverfi Skaftfells og unni? beint me? fundna hluti ?r umhverfinu.

Verk Evu ?sleifsd?ttur hafa oft h?mor?ska n?lgun, ?ar sem vonin og vonleysi? streitast ? m?ti hvort ??ru, en eftir standa mikilv?gar spurningar um hvernig gildismat og ver?m?ti eru skilgreind og b?in til. ? s?ningunni setur h?n fram syrpu n?rra verka, en eitt ?eirra ? upphafspunkt sinn ? ?ratuga gamalli teikningu eftir ?kunnt barn, teikningu sem fannst ? b?k ? fl?amarka?i. Teikningin er af torfb?, klipptum ?t n?nast eins og skapal?n, og ? bak vi? ferkanta?a gluggana blakta rau? gluggatj?ld ?r n?loni sem l?mt hefur veri? aftan ? papp?rinn. Heimili?, og spurningar um hvernig vi? munum ?a? sem vi? munum, og gleymum ?v? sem vi? gleymum, birtast h?r sem lj?fs?r glettni, ?egar ma?ur horfir ? gegn um verki?, bernska t?lkun ? h??r?u?u en umdeildu byggingarformi sem hvarf ? sk?mmum t?ma ?r umhverfinu, en er enn ? stangli ? huga samf?lagsins sem ?lj?s fort??. Verki? fjallar um hva? gerist ?egar vi? v?rpum fram ?myndun okkar um fort??ina og ?ann sk?ldskap sem ?? birtist.

El?sabet Brynhildard?ttir hefur ? n?jum verkum sem gefur a? l?ta ? s?ningunni sko?a? efnislega eiginleika hluta, ?anm?rk ?eirra og ?a? sem gerist ?egar tilgangur bjagast e?a er sn?i? ? hvolf. ? teikningum hefur El?sabet endurgert mist?k ?r ger? t?lvul?kans, sem h?n fylgdist me? ? spjallr?sum ? netinu, ?ar sem ?hugama?ur um t?lvuteikningu reyndi a? endurgera ? ?r?v?dd mynd af sl??u a? b?rast ? vindi, ?n ?rangurs. T?lvuteikningin hl?? st??ugt ? sig pixlum, afbaka?ist. N?kv?m teikning El?sabetar af ?essum t?lvuger?u mist?kum s?nir taumleysi efnis og bar?ttuna vi? a? ???a raunheiminn yfir ? stafr?nt form.

Claudia Hausfeld beitir og fjallar um lj?smyndun ? verkum s?num, ?ar sem spurningar um raunveruleikann eru lag?ar til grundvallar, og s?gulegar fr?sagnir lag?ar til jafns vi? ?myndun. ? n?jum verkum hefur Claudia fengist vi? a? skrumsk?la skr?setningu ? fornminjum ?r g?mlum b?kum, sem h?n ra?ar upp ? lj??r?nan m?ta svo a? ?r menningarlegum fj?rsj??um vera til beygla?ar f?g?rur. Lj?smynd af lj?smynd ?r b?k sem hefur veri? st?kku? margfalt og prentu? ? A4 bl?? og l?md saman, ?ar sem h?s ?r fjarl?gum menningarheim birtist, minnir ? a? a?fer?irnar sem vi? notum til a? skilja fort??ina breytast, og ? a?fer?um okkar vi? lestur og framsetningu ? fort??inni birtast vi?horf.

?vi?grip

Claudia Hausfeld er f?dd ?ri? 1980 ? Berl?n. H?n stunda?i n?m ? lj?smyndun vi? Listah?sk?lann ? Z?rich ? Sviss. H?n ?tskrifa?ist me? BFA gr??u ?r Listah?sk?la ?slands ?ri? 2012. Claudia hefur teki? ??tt ? a? reka listamannarekin r?mi ? Sviss, Danm?rku og ?slandi og er n? stj?rnarme?limur N?slistasafnsins. Claudia notast vi? lj?smyndina sem mi?il ? listsk?pun sinni og vekur upp spurningar me? verkum s?num um framsetningu, minni, og minnisleysi sem og skilning okkar ? ?v? sj?nr?na.

El?sabet Brynhildard?ttir er f?dd ?ri? 1983. H?n ?tskrifa?ist fr? University College for the Creative Arts 2007. Fr? ?tskrift hefur h?n teki? ??tt ? fj?lbreyttum s?ningum og ??ru myndlistartengdu starfi. Verk hennar hafa veri? s?nd ? Listasafni Akureyrar, Verksmi?junni ? Hjalteyri, N?listarsafninu, ? Hafnarh?sinu og v?de? ark?vi Kling & Bang. ? verkum s?num leitast h?n vi? a? kanna lendur teikningarinnar ?samt ?v? a? velta fyrir s?r hugmyndum okkar um ?ryggi, hverfulleika og t?ma.

Eva ?sleifsd?ttir?er f?dd ?ri??1982 ? Reykjav?k. H?n hefur b?i? og starfa? ? Reykjav?k og A?enu ? Grikklandi fr? ?rinu 2015. H?n lauk MFA-gr??u fr? sk?lpt?rdeildinni ? Edinburgh College of Art ? Skotlandi ?ri? 2010 og BA-n?mi fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2008. ? s??ustu s?ningu vann Eva me? ?mynd listamannsins og listaverksins og voru hversdagurinn og samf?lagsr?ni henni hugleikin. Handverki? var til sta?ar en gjarnan er ?a? ?s?nd eftirmyndarinnar e?a f?sksins sem haldi? er ? lofti og l?kist fremur leikh?smunum en upph?fnum h?ggmyndum.

Sindri Leifsson?er f?ddur ?ri? 1988 ? Reykjav?k. Hann lauk MFA-gr??u fr? Listah?sk?lanum ? Malm?, Sv??j?? ?ri? 2013 og BA-n?mi fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2011. Einf?ld t?kn og me?h?ndlun efnivi?arins eru endurtekin stef ? verkum Sindra en umhverfi og samf?lag koma gjarnan vi? s?gu. S??asta s?ning hans teyg?i sig ?t fyrir s?ningarr?mi? ?ar sem ?lj?sir sk?lpt?rar hafa teki? s?r t?mabundna f?tfestu ? umhverfinu og er ?tla? a? draga fram hugmyndir um borgarskipulag og heg?un okkar ? r?minu.

Bjarki Bragason er f?ddur ?ri? 1983. Hann nam myndlist vi? Listah?sk?la ?slands, Universit?t der K?nste Berlin og lauk MFA-n?mi fr? California Institute of the Arts ? Los Angeles ?ri? 2010. ? verkum s?num fjallar Bjarki gjarnan um ?rekstra ? t?ma, og rekur breytingar ? gegn um sko?un ? samskeytum? t?mabila, ? jar?fr??i, pl?ntum og arkitekt?r. Bjarki hefur haldi? einkas?ningar og teki? ??tt ? sams?ningum al?j??lega ?samt ?v? a? st?ra s?ningarverkefnum. Bjarki er lektor og fagstj?ri BA-n?ms vi? myndlistardeild Listah?sk?la ?slands.

Logo-bordi-Munur-2017