Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…

Leiðrétt sýn

STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. “Corrected Vision” is a new installation by artist Jessica MacMillan,…

Nágrannar

Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa…

Sýning á vefþáttaröðinni ENDZEIT

Föstudaginn 25. ágúst mun vefþáttaröðin ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkynin Önnu og Jan Groos verður sýnd í gestavinnustofu Skaftfells, Austurvegi 42, 3. hæð kl. 21:00. Þáttaröðin telur sjö þætti, hver…

Amy Knoles – raftónleikar

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur…

Þögul athöfn

Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið…

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur…

Birtingarmyndir ljóss og skugga

Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár.…

Bókverk úr Printing Matter

Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að…