Rithöfundalest(ur) á Austurlandi
Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…
Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…
STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. “Corrected Vision” is a new installation by artist Jessica MacMillan,…
Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa…
Föstudaginn 25. ágúst mun vefþáttaröðin ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkynin Önnu og Jan Groos verður sýnd í gestavinnustofu Skaftfells, Austurvegi 42, 3. hæð kl. 21:00. Þáttaröðin telur sjö þætti, hver…
Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur…
Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið…
Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur…
Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár.…
Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að…