Ritsmi?ja  Skapandi skrif #2

Vegna fj?lda ?skoranna hefur veri? ?kve?i? a? endurtaka ritsmi?juna Skapandi skrif undir handlei?slu N?nnu Vibe Spejlborg Juelsbo, rith?fund, bla?amann og ritstj?ra, en smi?jan er haldin ? samstarfi vi? Skaftfell.  

Nanna hefur reki? ?tvarp Sey?isfj?r?ur s??an 2016 og hefur n?lega teki? vi? sem forst??uma?ur B?kasafns Sey?isfjar?ar. ? ritsmi?junni, sem er ?tlu? 18 ?ra og eldri, mun Nanna bj??a upp ? tilraunakenndan og lj??r?nan lei?angur um tungum?li?.

Umgj?r? smi?junnar: ? sex vikna t?mabili munu ??tttakendur hittast einu sinni ? viku og kafa ofan ? undirdj?p skapandi skrifa. ? hverri kennslustund ver?ur einbl?nt ? s?rstakt ?ema e?a vi?fangsefni til a? rannsaka innan textami?ilsins, ?j?lfa mismunandi t?kni vi? fl??iskrif, takm?rku? skrif, pers?nusk?pun og fleira. Smi?jan fer fram ? ensku en ??tttakendum er velkomi? a? skrifa ? s?nu m??urm?li. Reynsluboltum sem og byrjendum er velkomi? a? taka ??tt.

Aldur: 18+

T?masetning: 29. jan?ar – 5. mars 2019, ?ri?judaga kl. 19:30 – 21:00

Alls klukkustundir: 9

H?marksfj?ldi ??ttakenda: 8

Sta?setning: B?kasafn Sey?isfjar?ar

Nau?synjar: st?lab?k, penni & t?lva (?skileg en ekki nau?synleg)

Smi?jugjald: 1000 kr. fyrir hverja kennslustund / 5000 kr. fyrir allt t?mabili?

S??asti dagur skr?ningar: F?studagurinn 25. jan?ar 2019.

N?nari uppl?singar og skr?ning: residency@skaftfell.is e?a njuelsbo@gmail.com