3. j?li – 16. ?g?st, Galler? Vesturveggur, Skaftfell Bistr?.
Opnunart?mi: mi? – sun kl. 12:00-17:00
Lj?smyndaser?an A? kve?jast og heilsast er skr?setning ? stuttu t?mabili fj?lskyldul?fsins. Me? t?u ?ra millibili eru kvenkyns fj?lskyldume?limir listamannsins, m??ir og ?rj?r systur, lj?smynda?ar me? ?llum ?eim fj?lskyldume?limum sem b?a ? heimilinu hverju sinni. Fj?lskyldur eru s?breytilegar einingar og ser?an fangar ??r breytingar sem eiga s?r sta? milli myndataka, einstaklingar og g?lud?r b?tast vi? h?pinn og hverfa ?r honum, samhli?a f??ast b?rn og vaxa ?r grasi.
Fyrsta lj?smyndatakan ?tti s?r sta? ?ri? 1998 ? svart hv?tu, me?an listama?urinn var enn?? ? framhaldssk?la. ? ?eim t?ma bjuggu fj?lskyldume?limir ? ?remur mismunandi st??um: m??irin bj? me? yngstu systurinni, mi?systirin bj? me? maka og tveimur b?rnum, elsta systirin bj? me? maka og einu barni.
?nnur lj?smyndatakan f?r fram ?ri? 2008: m??irin haf? flutt og byrja? a? b?a me? maka, yngsta systirin haf?i flutt og byrja? a? b?a me? maka, mi?systirin bj? ein me? tveimur b?rnum, elsta systirin bj? ?n maka me? tveimur b?rnum.
S??asta lj?smyndatakan f?r fram 2018: m??irin b?r enn?? ? sama sta? me? maka, yngsta systirin hefur flutt og b?r me? n?jum maka og ?remur b?rnum, mi?systirin hefur flutt og b?r me? n?jum maka og tveimur b?rnum, elsta barni? hefur flutt af heimilinu, elsta systirin b?r ? sama sta? me? tveimur b?rnum.
Tinna Gu?mundsd?ttir er listakona og menningarst?ra. H?n ?tskrifa?ist ?ri? 2002 me? BA ?r Listah?sk?la ?slands, fj?lt?knideild, og kl?ra?i MA ? menningarstj?rnum fr? Bifr?st 2008. H?n hefur s?nt ? N?listasafninu, Klink & Bank, Kling & Bang, Skaftfelli og Verksmi?junni ? Hjalteyri. Tinna b?r og starfar ? Sey?isfir?i.