JCnn

JCnn

Leiguhúsnæði fyrir listamenn

Norskt timburhús með sögu, sál og sharma í miðbæ Seyðisfjarðar. Húsið er tveggja hæða norskt timburhús reist á velmektarárum kaupstaðarins (1902) Það er 80 fermetrar að grunnfleti Á  götuhæð er stórt opið rými, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, þar er sólpallur…

Leiðsögn og spjall um myndlist í september

Leiðsögn og spjall um myndlist Í tilefni af sýningu Birgis Andréssonar, Tuma Magnússonar og Roman Signer mun Skaftfell bjóða uppá leiðsögn og almennt spjall um myndlist fyrir hópa af öllum gerðum nú í september. Þetta er kjörið tækifæri til að…

Listamannaspjall #1 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Gestalistamenn septembermánuðar, þau Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert bjóða til listamannaspjalls í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi föstudaginn 10. september kl. 17:00 þau munu halda stutt erindi um verk sín og sýna myndir. Á sama tíma mun Jens…

Loka útkall! Umsóknir fyrir gestavinnustofur Skaftfells 2011.

Gestavinnustofur Skaftfells 2011 Opið fyrir umsóknir til 1. september 2010 Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2011. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna, heimamanna og gesta. Að búa í haginn fyrir…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að margvíslegum verkefnum hér heima og á Norðurlöndunum undanfarið ár, m.a.…