Fræðsla

„Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir“

Nú stendur yfir listfræðsluverkefnið “Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir” og hefur verkefnið nú þegar heimsótt 6 skóla: Brúarársskóla, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, Egilsstaðaskóla, Nesskóla, Fellaskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.…

Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið…

Listasmiðja: DINNER & A MOVIE 

Laugardaginn 10. desember, kl. 11:00 – 18.30, Herðubreið, Seyðisfirði Skaftfell býður upp á smiðju í vídeó gjörningalist og innsetningu fyrir 14-18 ára, laugardaginn 10. desember í Herðubreið, Seyðisfirði. Leiðbeinendur eru Bobbi…

Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni

3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. Laugardaginn 3. des, kl. 10…

Keramik smiðjur fyrir krakka og ungmenni

Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á keramik smiðjur helgina 19.-20. nóvember í stúdíói Heima, Austurvegi 15, Seyðisfirði (gengið inn að framan). Leiðbeinandi er Rikke Høgenhof. Laugardaginn 19. nóvember kl.…

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Skeyti til náttúrunnar

Listfræðsluverkefni Skaftfells haustið 2021, Skeyti til náttúrunnar, var þróað af myndlistarmanninum Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í tengslum við sýninguna Slóð sem hún og myndlistarmaðurinn Karlotta Blöndal opnuðu í sýningarsal Skaftfells 25.…