Laugardaginn 10. desember, kl. 11:00 – 18.30, Herðubreið, Seyðisfirði Skaftfell býður upp á smiðju í vídeó gjörningalist og innsetningu fyrir 14-18 ára, laugardaginn 10. desember í […]
Námskeið og smiðjur fyrir börn og ungmenni
Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni
3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. […]
Keramik smiðjur fyrir krakka og ungmenni
Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á keramik smiðjur helgina 19.-20. nóvember í stúdíói Heima, Austurvegi 15, Seyðisfirði (gengið inn að framan). Leiðbeinandi er Rikke […]
Halló, heyrið þið í okkur?! Listasmiðja um loftslagsaðgerðir fyrir ungt fólk
Laugardaginn 22. október fer fram vinnusmiðja fyrir krakka 8 ára og eldri í Skaftfelli. Smiðjan hefst kl. 10:00 á þriðju hæð Skaftfells og lýkur klukkan […]
FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons
Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð […]
Dear You art exchange project with Arlene Tucker 2021-2022
Arlene Tucker (USA/Taiwan/Finland) is an artist based in Joutsa, Finland. She has been artist in residence at Skaftfell in September 2021 and March 2022, supported by […]
Comics drawing workshop with Anna Vaivare
Skaftfell’s artist in residence Anna Vaivare has been teaching a comics drawing workshop for children from 10-14 years old. The workshop was co-organized with Signý […]
Gestalistamaður Skaftfells og nemendur Seyðisfjarðarskóla taka þátt í List í ljósi 2020
Gestalistamaður Skaftfells, Kristen Mallia (US), bauð nemendum í 3. bekk Seyðisfjarðarskóla upp á stutta listsmiðju þar sem þau unnu með ljós og myrkur og hið […]
Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst. 18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd […]
Teikninámskeið fyrir 12 ára og eldri – Vorönn
Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður lögð á að kynna og þjálfa mismunandi tækni og teiknistíla. Æfingarnar fela […]