Gestalistamaður Skaftfells, Kristen Mallia (US), bauð nemendum í 3. bekk Seyðisfjarðarskóla upp á stutta listsmiðju þar sem þau unnu með ljós og myrkur og hið […]
Námskeið og smiðjur fyrir börn
Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst. 18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd […]
Teikninámskeið fyrir 12 ára og eldri – Vorönn
Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður lögð á að kynna og þjálfa mismunandi tækni og teiknistíla. Æfingarnar fela […]
Teikninámskeið, fyrir 12 ára og eldri
Í byrjun nóvember hefst 5 vikna teikninámskeið fyrir áhugasama og forvitna teiknara. Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður […]
Örlistanámskeið fyrir börn
Föstudaginn 21. október mun gestalistamaður Skaftfells, bandaríska listakonan Morgan Kinne, halda örlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára þeim að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir að […]
Ævintýri og sköpun
Vikuna 11. – 15. júlí, kl. 09-12, verður boðið upp á sumarnámskeiðið Ævintýri og sköpun fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu munu börnin […]
Vornámskeið fyrir börn – Mótun
Námskeið fyrir áhugasama og forvitna í mótun þar sem unnið verður með leir og annað efni við gerð þrívíðra forma. Bæði verður tekist á við […]
Vornámskeið fyrir börn – Teikning
Teiknikennsla fyrir áhugasama og forvitna teiknara. Áhersla verður lögð á hlutföll, fjarvídd og mismunandi tækni og stíla. Æfingarnar fela í sér m.a. kyrralífs uppstillingar, módel […]
Teikninámskeið: Myndin af því sem við sjáum
Fyrir 6 – 10 ára Mánudaginn 10. ágúst – föstudagins 14. ágúst kl. 13:00 – 15:00 Á námskeiðinu munu börnin kanna nýjar aðferðir í teikningu […]
Indíánatjald í Hafnargarðinum
Mánudaginn 22. júní – miðvikudagins 24. júní Kl. 10:00-12:00 Fyrir 8-12 ára Skaftfell býður áhugasömum krökkum að setja sig í spor indíána og reisa tjald […]