Gestavinnustofur

Funded residency for Nordic and Baltic artists

THIS CALL IS NOW CLOSED This fully funded residency, made possible by the Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture, will support one artist and one artist duo to participate in the…

Moa Gustafsson Söndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson Söndergaard gestalistamaður Skaftfells í maí.  Verk hennar eru staðsett í kringum efni og staði sem umkringja okkur. Hún hefur áhuga á minningunum sem þessir staðir og…

Veronika Geiger og Hallgerður Hallgrímsdóttir

Við bjóðum Veroniku Geiger og Hallgerði Hallgrímsdóttur hjartanlega velkomnar sem gestalistamenn Skaftfells í apríl. Myndlistarfmennirnir Veronika Geiger (Danmörk/Sviss) og Hallgerður Hallgrímsdóttir (Ísland) stunduðu báðar BA nám í ljósmyndun við Glasgow…

Velkomin Þórir Freyr Höskuldsson og Fjóla Gautadóttir

Skaftfell býður Þóri Frey Höskuldsson og Fjólu Gautadóttur hjartanlega velkomin sem gestalistafólk í febrúar. Fjóla er dansari, hljóðhönnuður, rithöfundur og plötusnúður. Hán hefur bakgrunn í bæði klassískum dansi og tónlist…

Velkomin Edda Kristín Sigurjónsdóttir

Skaftfell býður velkomna Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur sem gestalistamann í janúar. Edda Kristín Sigurjónsdóttir (1978) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar og lífið allt þar sem hvort er órjúfanlegt hinu,…

Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið…

Listamannaspjall – Anna Vaivare

Miðvikudaginn, 21. apríl 2021, kl. 17:00 – 18:00 í Herðubreið. “Byggingar, teiknimyndasögur og barnabækur – óhefðbundin leið til að verða listamaður” Fyrsta listamannaspjall á árinu verður með núverandi gestalistamanni Skaftfells,…