1996

Boekie Woekie

Skaftfell var formlega stofnað árið 1998, en sýningarhald var í húsinu frá 1996. Fyrsta sýningin sem vitað er að hafi verið sett upp var sýning á bókverkum frá versluninni Boekie Woekie í Amsterdam sem fagnaði 10 ára afmæli um þær mundir. Einnig voru til sýnis ýmis listaverk eftir: Dieter Roth Björn Roth Henriëtte VanEgten Rúna Þorkelsdóttir Jan Voss Cornelia Hoedeman Kristján Guðmundsson Boekie Woekie, Skaftfell, Seyðisfjörður, 1996 from Skaftfell on Vimeo.