Woelkenwoelkenstad er langtímaverkefni þar sem Fredie Beckmans smíðar fuglabúr sem vísa til leikrits Aristófanear um fuglana. Þetta er saga um hvernig fólk í fyrstu fórnar […]
2003
Bókmenntakynning
Rithöfundarnir Sigrún Eldjárn, Guðmundur Andri Thorsson og Sjón lesa upp úr verkum sínum. Magnús Skúlason sem er einn þriggja ritstjóra ,, Af Norskum rótum” kynnir […]
Skissur og pastelmyndir
Listamaðurinn sýnir skissur, olíu- og pastelmyndir unnar á tímabilinu 1990-2003 Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Hann hefur málað og […]
Fjaðrir – Feathers
Sýningin var sett upp í gamalli síldarverksmiðju sem gengur undir nafninu Gamla Norðursíld á Seyðisfirði. Síldarverksmiðja þessi þjónaði sem vinnustofa hennar þær vikur sem hún […]
Snjóform
Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. […]
Vesturveggurinn 2003
Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins […]
40 sýningar á 40 stöðum
Þessi sýningaröð er haldin í tilefni af fertugsafmæli listamannsins og eins og nafn sýningarinnar segir til opnar ný sýning á nýjum stað á degi hverjum […]
Fogelvlug
Á gólfi sýningarsalsins liggja tvö stór kort, annað er landakort sem nær frá Rússlandi til Íran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta […]
AKUSTINEN ESTETIIKKA
Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og kennari: Björn Roth.