Rithöfundavaka í upphafi aðventu

01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…

BÆKUR, PAPPÍR & PRENT

01 des 2007 – 31 des 2007 Aðalsýningarsalur Fjölmargir íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni en hún gefur góða mynd af nálgun myndlistarmanna við bókaformið.

LISTSÝNING

11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í…

HLJÓÐLEIKUR / SOUNDGAME

21 júl 2007 – 07 ágú 2007 Vesturveggur ‘Soundgame’ is an installation which plays on the dual characteristics of its components. The sculptural objects encourage interaction. The interaction results in…

STREETS OF BAKERSFIELD

16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilífu – Laugardaginn 16. júní kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of…

ANGUR : BLÍÐA

19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar…

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS…

BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG

15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið…

BEININ MÍN BROTIN

13 jan 2007 – 31 jan 2007 Vesturvegg Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta. beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín bogin,…