SEYÐISFJARÐARMYNDIR

29 nóv 2008 – 01 feb 2009 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sjálfmenntaði listmálarinn Hjálmar Níelsson sýnir bæjar- og landslags glefsur í Bistrói Skaftfells.

SEYÐISFJARÐARMYNDIR

29 nóv 2008 – 01 feb 2009 Aðalsýningarsalur Guðmundur Oddur Magnússon hefur dvalist mikið á Seyðisfirði undanfarin ár. Hann hefur náð með myndum sínum að fanga listilega þá stórfenglegu stemningu…

FURÐUDÝRAFRÆÐISAFN HR. & FR. REES

Aðalsýningasalur 04 okt 2008 – 26 okt 2008 Innblástur Marinu Rees, að tileinka sér lífræn efni og fyrirbæri, á rætur sínar að rekja til útstillinga safna á sýnishornum og hlutum.…

PASSING BY – SEYÐISFJÖRÐUR

30 ágú 2008 – 14 sep 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Síðustu daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð…

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en…

Áslaug Írís Katrín Friðjónsdóttir & Nicholas Brittain

Önnur sýningin í sýningaröðinni SJÓNHEYRN á Vesturvegg Skaftfells verður opnuð kl.17.00 laugardaginn, 28. júní. Að þessu sinni eru það hljóðlistamaðurinn Nicholas Brittain og myndlistarmaðurinn Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem leiða…

HlÍÐAR / SLOPES

Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í…

PÖDDUSÖNGUR

Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum…

FERÐALAG / JOURNEY

  Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru…