Fjallahringur Seyðisfjarðar
Garðar Eymundsson hefur nú lokið 15 mánaða vinnu við að teikna upp fjallahringinn sem umlykur Seyðisfjörð. Við vinnuna lá hann úti dögum saman til að fanga útlínur fjallanna og rissa…
Garðar Eymundsson hefur nú lokið 15 mánaða vinnu við að teikna upp fjallahringinn sem umlykur Seyðisfjörð. Við vinnuna lá hann úti dögum saman til að fanga útlínur fjallanna og rissa…
Björn Þorláksson Hjálmar Jónsson Ingunn Snædal Sölvi Björn Sigurðsson
Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.
Aðalsteinn er fæddur 1931 á Akureyri. Hann sýnir myndverk úr steinum úr náttúru Íslands. Sýningin í Bókabúðinni er í gluggunum og því opin allan sólarhringinn.
Ólafur Þórðarson sýna einfalt verk sem samanstendur af skúlptúr og myndbandi. Myndbandsverkið er titlað “hagræðingar”, það er nálgun á hvernig við menn umbreytum og hagræðum. Í myndbandinu er tekist á…
Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, en þar hefur Þórunn unnið…
15.08.09-15.09.09 Vesturveggurinn – Skaftfelli Sýningin opnar samtímis á tveim stöðum, opnun í Skaftfelli hefst klukkan 23:30 að kvöldi 15. ágúst. Á miðnætti mun fara fram gerningur. ÍSLAND 00:00 MIÐNÆTTI Vesturveggurinn…
Helgi Snær er fæddur á Seyðisfirði 1991. Hann er sjálfmenntaður ljósmyndari sem fæst að jöfnu við tískuljósmyndun en vinnur einnig með sjálfsmyndir sem hann byggir á listrænni og persónlegri nálgun.