Sauðburður

Sýningin er hluti sýningaraðarinnar “Réttardagur 50 sýninga röð” sem hófst 21. júní 2008 og líkur 23. júní árið 2013. Fyrirhugað er að setja upp 50 ólíkar sýningar á tímabilinu víða…

Marta María Jónsdóttir

Marta María lærði við málaradeild Listaháskóla Íslands og lauk MA Fine Art við Goldsmiths College í London árið 2000. Einnig hefur hún numið teiknimynda- og hreyfimyndagerð sem hún notar líka…

Senur fengnar að láni

Elodie og Sjoerd eru Seyðfirðingum að góðu kunn en þau hafa búið á Seyðisfirði síðan um áramót ásamt börnum sínum Ástu Sólilju og Nonna. Elodie Hiryczuk (fædd 1977 í Frakklandi)…

Dúett – Sonnettusveigur

Bókin Dúett kom út fyrir tæpu ári síðan og er samstarfsverkefni Lóu og Sigga. Hún málar myndirnar og hann yrkir ljóðin. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og flestar málaðar…

Ekki meir

Veggspj?ld eftir Svara P?tur Eysteinsson, graf?skan h?nnu? og t?nlistarmann me? meiru, ver?a til s?nis ? B?kab??inni  vinnur?mi Skaftfells 18. apr?l  18. ma?. S?ningin samanstendur af sex veggspj?ldum sem…

700.is Hreindýraland 2009

Opnun sunnudaginn 22. mars kl.20; sýningarstjóraspjall á undan: Eva Olsson & Jonas Nilsson / AVS, Art Video Screening (Örebro Festival) (SWE) Samtals 51 mínúta. 14 myndir. Eftir listamenn frá: Hollandi,…

AÐLÖGUN

Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun…