NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á…

Björn Roth

Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við…

Rithöfundalestin 2010

Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir

Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær…

Listamannaspjall #1 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Gestalistamenn septembermánuðar, þau Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert bjóða til listamannaspjalls í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi föstudaginn 10. september kl. 17:00 þau munu halda stutt erindi um…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að…

Birgir Andrésson, Tumi Magnússon og Roman Signer

Svissneski listamaðurinn Roman Signer hefur á undanförnum árum tengst Íslandi með ýmsum hætti, bæði sýnt verk sín hér á landi en einnig unnið með íslenskum listamönnum. Þar á meðal eru…

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð.…