Listamannaspjall á Egilsstöðum

Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam héldu kynningu á samstarfi sínu…

Bókakynning: Nuclear Futurism

Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða um snertifleti bókmennta og heimspeki.…

RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla…

NÆTURLITIR

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.

Í VÍKING

Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í…

WE´LL TAKE YOU THERE

Else Ploug Isaksen býður yður til að skoða verk í vinnslu næstkomandi sunnudag og mánudag, frá kl. 16:00 til 18:00. Else hefur dvalið á Hóli, gestavinnustofu Skaftfells, í október.  

Tvisongur_goddur_2013

TVÍSÖNGUR

Miðvikudaginn 5. september 2012 verður útilistaverkið Tvísöngur opnað almenningi í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað. Verkið er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni Tvísöngs er járnbundin steinsteypa. Það samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af…

KVÖLD SÝNING: Eistneskar stuttmyndir

Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20:00. Aðalsalur Skaftfells / Reaction Intermediate Sýndar verða nýjar eistneskar stuttmyndir, valdar og kynntar af Ülo og Heilika Pikkov. Dagskrá: BLOW/ 2007 / 8’ / pixillation…

ALKEMISTI: SKÍTAGULL

23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan…