Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam […]
2012
Bókakynning: Nuclear Futurism
Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða […]
ONTOLOGICAL MEDIATION
Laugardaginn 24. nóvember Kl. 15:00 Bókabúð-verkefnarými Linda Persson hefur gestalistamaður Skaftfells í október og nóvember, hún mun ljúka dvöl sinni á Seyðisfirði með því að […]
FUNDNIR LITIR
Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í […]
RITHÖFUNDALEST(UR)
Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín […]
NÆTURLITIR
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.
Í VÍKING
Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá […]
WE´LL TAKE YOU THERE
Else Ploug Isaksen býður yður til að skoða verk í vinnslu næstkomandi sunnudag og mánudag, frá kl. 16:00 til 18:00. Else hefur dvalið á Hóli, […]
GEIRI
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. […]
TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10
Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til […]