Släden + Ljósaskipti

Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði og smíðaði fyrir ljósmyndavél árið…

Ljóðaupplestur

Ljóðskáldið Sveinn Snorri Sveinsson les ljóð upp úr nýútkominni bók sinni „Laufin á regntrénu”. Upplesturinn fer fram í Bistróinu, að loknu tapaskvöldi.

RIFF úrval 2013

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 11. og 12. nóvember. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500…

Listamannaspjall #14

Um ?essar mundir dvelja fimm listamenn ? gestavinnustofum Skaftfells:?Anna Friz?fr? Kanada,??se Eg?fr? Danm?rku,?Bj?rn Olsson,?Helena Wikstr?m og?Gerd Aurell?fr? Sv??j??. H?gt ver?ur a? kynna s?r vi?fangsefni og verk ?eirra ? listamannaspjalli?f?studaginn, 20.…

Hnallþóra í sólinni

7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt…

Seyðisfjarðar ábreiða

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á…

FÖLBLÁR PUNKTUR


Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin 
Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu…

Gjörningur og tónleikar

Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan flytur eigin tónlist samfara. Léttar…