Skoðunarferð – Minna Pöllänen
Minna Pöllänen flytur gjörningin “Skoðunarferð”, sem er hluti af sýningunni (MAL)FUNCTION og stendur yfir í Bókabúðinni. Sökum færðar verður ekki farið í göngutúr eins og stóð til heldur mun gjörningurinn fara…
Minna Pöllänen flytur gjörningin “Skoðunarferð”, sem er hluti af sýningunni (MAL)FUNCTION og stendur yfir í Bókabúðinni. Sökum færðar verður ekki farið í göngutúr eins og stóð til heldur mun gjörningurinn fara…
Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Verkin One Hundred Ten…
Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum. Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00. Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar.…
Nemar á lokaári úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna samsýninguna SOÐ næstkomandi laugardag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna, Skaftfell –…
Nemendur úr myndmenntarvali, 6. – 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast hrollvekju . Sýningin er hluti af Afturgöngunni og Dögum myrkurs.
The first artists participating in the Frontiers in Retreat project at Skaftfell, Kati Gausmann and Richard Skelton, arrived in Iceland in the end of August. Simultaneously the volcanic activity in South Iceland reached…
Þórarinn Eldjárn, Soffía Bjarnadóttir, Kristín Eiríksdóttir, Gyrðir Elíasson og Gísli Pálsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Hrafnkell Lárusson, Ingunn Snædal, Kristan…
Sunnudaginn 6. júlí kl. 15:00 verður efnt til samsöngs í hljóðskúlptúrnum Tvísöng, eftir Lukas Kühne, sem er staðsettur í Þófunum rétt fyrir ofan Seyðisfjarðarkaupstað. Þetta er í þriðja skipti sem…
Á sunnudaginn verða viðburðir í tengslum við sumarsýning Skaftfells RÓ RÓ. Dagskráin hefst í Hafnargarðinum og færist síðan yfir í bakgarð Skaftfells. Dagskrá kl. 15:00 Gunnhildur Hauksdóttir endurflytur gjörningin Manntal…