Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum […]
2016
RIFF úrval á Seyðisfirði
Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska […]
Opnar vinnustofur
Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione […]
Dagar myrkurs – Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla sýnir verk nemenda sem þau unnu m.a. í tengslum við þema List án landamæra; list fyrir skynfærin. Nemendur unnu með snertingu, áferð, litablöndun, […]
Útgáfuhóf vegna Valdamiklir menn
Útgáfu á glæpasögunni Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson veður fagnað í Skaftfell Bistró laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Höfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók […]
Ófrumlegt
Sýning um afritun, fjölritun og ritstuld í samstarfi við LungA skólann. Sýningarstjórn Gavin Morrison. Afritun er algeng og undirstöðuatriði við listsköpun. Þrátt fyrir það er […]
One is On
Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er […]
Mynd af þér
Einkasýning með verkum eftir Sigurð Atla Sigurðsson. Sýningarstjóri Gavin Morrison. Sigurður Atli Sigurðsson (f. 1988) er óvanalega athugull á tilviljanakennd augnablik og umgjörð nútímalífs sem […]
Rithöfundalestin 2016
Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður […]
Rússnesk kvikmynd: Journey to the Mother
Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír […]