Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra

Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í  Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda…

RIFF úrval á Seyðisfirði

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska stuttmyndin Heiti potturinn og pólska…

Dagar myrkurs – Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla sýnir verk nemenda sem þau unnu m.a. í tengslum við þema List án landamæra; list fyrir skynfærin. Nemendur unnu með snertingu, áferð, litablöndun, hlustun og hljóm í tengslum…

Útgáfuhóf vegna Valdamiklir menn

Útgáfu á glæpasögunni Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson veður fagnað í Skaftfell Bistró laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Höfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni ásamt Sólveigu Sigurðardóttur og…

Ófrumlegt

Sýning um afritun, fjölritun og ritstuld í samstarfi við LungA skólann. Sýningarstjórn Gavin Morrison. Afritun er algeng og undirstöðuatriði við listsköpun. Þrátt fyrir það er ekki öll afritun af sama…

Mynd af þér

Einkasýning með verkum eftir Sigurð Atla Sigurðsson. Sýningarstjóri Gavin Morrison. Sigurður Atli Sigurðsson (f. 1988) er óvanalega athugull á tilviljanakennd augnablik og umgjörð nútímalífs sem skilja eftir sig ummerki um…

Rithöfundalestin 2016

Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður Ava Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og…

Rússnesk kvikmynd: Journey to the Mother

Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á…

Gjörningur

Norska listakonan Nora Joung endursegir sögur sem styðjast við sögulegar staðreyndir, heimspekilegar vangaveltur og ljóðræna frásögn. Fyrir sýninguna Samkoma handan Norðanvinsins mun hún segja frá mismunandi virkni munnsins, menningarsögu hans, stúlku sem…