Herðubreið bíosal, 6. júní 2022, kl. 20:00 Verið velkomin á þennan einstaka gjörning/tónleika, sem Skaftfell stendur fyrir í Herðubreið 6. júní. Verkið er hluti af Listahátíð […]
2022
Sýning og listamannaspjall: Joan Perlman og Marc-Alexandre Reinhardt
17. maí, 2022, 17:00-19:00, í Herðubreið og Herðubío Gestalistamenn Skaftfells í apríl og maí, Joan Perlman (US) og Marc-Alexandre Reinhardt (CA), munu kynna nýleg verk […]
Andreas Senoner – Verk á pappír
Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða […]
Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg
1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22. Garðar Bachmann Þórðarson […]
Alter/Breyta – Brák Jónsdóttir, Hugo Llanes, Joe Keys, Nína Óskarsdóttir
Alter/Breyta er samsýning myndlistarmannanna Brák Jónsdóttur, Hugo Llanes, Joe Keys og Nínu Óskarsdóttur. Sýningin opnaði laugardaginn 26. mars og stendur til 22. maí. Sýningarstjóri er […]
Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Leið í gegnum sólarstein
11. febrúar – 12. mars 2022, í sýningarsal Skaftfells Opnunin fer fram föstudaginn, 11. febrúar kl. 18:00-20:00 og er hluti af listahátíðinni List í ljósi. […]
Dæja Hansdóttir á Vesturvegg
28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr […]