2022

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20 ný verk eftir Nínu Magnúsdóttur sem búsett er á Seyðisfirði, verða sýnd á sýningu sem ber yfirskriftina Hársbreidd og verður opin í sýningarsal Skaftfells frá 27. nóvember 2022 til 29. janúar 2023. Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á […]

Read More

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður

23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu á vatnslitamyndum eftir hinn virta þýska listamann Bernd Koberling (Berlín, 1930), sem haft hefur sumardvöl í Loðmundarfirði síðan 1977, þegar hann var fyrst kynntur fyrir Austfjörðum af Dieter Roth.  Vatnslitamyndirnar tíu voru allar málaðar haustið 1998, stofnár Skaftfells fyrir tæpum 25 árum. Í þeim má finna vísun í landslag og gróðurfar Loðmundarfjarðar í litum sem á svipmikinn hátt kalla fram haustið. Verkin verða til sýnis frá 23. september – 31. desember 2022. Kærar þakkir fá […]

Read More