Home » 2011

Pólsk kvikmyndahátíð

6. 7. & 8. júlí
Skaftfell, Austurvegi 42
&
8 – 10 júlí
Egilsstaðir
Sláturhúsið, menningarhús

Sýningar hefjast @21.00
Enginn aðgangseyrir

Kvikmyndahátíð frá Póllandi sem byggir á gömlum hefðum ferðabíóa. Hópur pólskra kvikmyndagerðamanna ferðast um Ísland með litla kvikmyndahátíð í skottinu. Kvikmyndirnar verða sýndar á völdum stöðum umhverfis landið en auk þess vinnur hópurinn að heimildamynd um ferðina.
Eftirfarand myndir verða sýndar í Skaftfelli:

1. Pociag/ Night Train (1959) – Jerzy Kawalerowicz
2. Salto (1965) – Tadeusz Konwicki
3. Nóz w wodzie/ Knife in the water (1961) – Roman Polanski
4. Rysopis/ Identyfication (1964) – Jezry Skolimowski

http://www.pawelandwawel.org

Uppákoman er hluti af Vertíð – uppákomuröð sumarsins 2011