Post Tagged with: "Frontiers in Retreat"

/www/wp content/uploads/2017/03/ri fir image

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur og Richard Skelton var boðið gestavinnustofudvöl til að rannsaka sérstaklega snertifleti myndlistar og vistfræðilegra málefna. Listamennirnir fengu tvisvar tækifæri til að ferðast til Seyðisfjarðar og dvöldu samtals í þrjá mánuði hver. Mjög snemma í ferlinu vakti íslensk náttúrufegurð áhuga listamanna en þegar leið á dvölina var hver listamaður farin skoða marga mismunandi þræði fortíðar og framtíðar, hið mannlega og ómannlega, meðvitund og ómeðvitund, náttúru og tækni. Nokkur lykilhugtök voru orðin […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/06/kati gausm 72 2016 1

Í vinnslu

Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í september 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í verkefninu Frontiers in Retreat. Nú lýkur seinni dvöl þeirra frá maí – júní 2016 og munu niðurstöður úr vinnuferlinu verða til sýnis í Skaftfell á næsta ári. Kati Gausmann: Frottage on the mountain about 102 m above sea level, from the series ‘dancing dough and circumstances’, 2014, photo of work. Kati Gausmann is a sculptor living and working in Berlin. Her […]

Read More