Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn […]
Post Tagged with: "Öldugata"
Opið hús í Öldugötu 14
Öldugata, www.oldugata.wordpress.com, er nýstofnað frumkvöðlasetur og vinnustaður skapandi greina á Seyðisfirði. Setrið er samfélag frumkvöðla og listamanna þar sem einyrkjar og smærri fyrirtæki í skapandi […]