Skuggaverk – stuttmyndir um lj?s og myrkur

? ?g?st og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn ? Skaftfelli. ? ?essu tveggja m?na?a t?mabili munu ?au b?a til stuttmyndir um lj?s og myrkur ? ?eim tilgangi a? bera kennsl ? og t?lka sta?bundna ?ekkingu ? tengslum vi? s?breytileg birtuskilyr?i. Bruce og Jo munu kynna verk s?n og efna til umr??na um upplifun ? lj?si og myrkri ? Sey?isfir?i.

Listamannateymi? Bruce Gilchrist og Jo Joelson kanna sambandi? milli landafr??i og samt?mamyndlistar, snertifleti menningar og n?tt?ru ? gegnum kvikmyndir, mannger? umhverfi og fj?lskynjunar innsetningar. ?au reka vinnustofu ? austur London, en starf ?eirra fer fram me? vettvangsvinnu ? ??ttb?li, dreifb?li og afskekktum sv??um (?.mt Brasil?u, Nor?ur Austur-Gr?nland, Nor?ur-Noregi, skosku h?lendi, Su?ur-Indlandi og Bandar?kjunum) og me? vi?r??um vi? f?lk sem b?r og starfar ? ?essum sv??um. Sveiflan milli ??tt- og dreifb?li hefur n?lega leitt til ?huga ? hvernig hugmyndinni um hi? afskekkta er storka? me? t?kniframf?rum og ?hrif ?ess ? afvikinn dreifb?li.

/www/wp content/uploads/2016/05/lf shadow

Lj?smyndir: London Fieldworks