samlestur: hvernig á að hugsa myndir pólitískt? / reading group: how to think images politically?

Hvernig á að hugsa myndir pólitískt?

Þér er boðið að taka þátt í samlestri með gestalistamanni Skaftfells Florin Bobu, miðvikudaginn 18. október á efstu hæð Skaftfells. 

Til að svara spurningunni “hvernig á að hugsa myndir pólitískt?” munum við reyna að forðast skoðanir sérfræðinga (í listum eða vísindum) og takast á við verkefnið sjálf, í sameiginlegri tilraun til að lesa, hugsa og athafast saman. Við munum nota fullyrðingu Jean-Luc Godard sem útgangspunkt: „Vandamálið er ekki að gera pólitískar kvikmyndir, heldur að gera kvikmyndir á pólitískan hátt“ og við munum reyna að ígrunda á gagnrýninn hátt tilraunir virkra listamanna og aðgerðarsinna sem hafa reynt að skapa félagslegar og pólitískar breytingar í gegnum verk sín.

Myndatexti: Skjáskot af vefsíðu tranzit.org snúið réttsælis um 90 gráður með fréttatilkynningu um sýninguna „Harun Farocki: Between Two Wars“ sem var skipulögð árið 2018 af 1+1 (unuplusunu.org) & tranzit.ro/ Iasi

/

how to think images politically? 

You are invited to a reading group with Skaftfell’s artist in residence Florin Bobu, Wednesday October 18th in the upstairs apartment above the Skaftfell gallery. 

In order to answer the question “how to think images politically?” we will try to employ less the expert’ views (in the arts or sciences) and address the task ourselves, in a collective attempt to read, think and act together. We will depart from Jean-Luc Godard’s famous articulation “The problem is not to make political films, but to make films politically” and we will try to reflect critically on the experience of engaged artists and activists that have attempted to produce social and political change through their work.

Image caption: Printscreen of the website of tranzit.org rotated right by 90 degrees featuring the press release of the exhibition “Harun Farocki: Between Two Wars” organized in 2018 by 1+1 (unuplusunu.org) & tranzit.ro/ Iasi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *