Articles by: Skaftfell Residency

Velkominn Florin Bobu

Velkominn Florin Bobu

Skaftfell bíður velkominn til gestavinnustofudvalar Florin Bobu. Bobu er Rúmenskur listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Iași. Hann er hluti af 1+1, stofnun með það markmið að upphefja hlutverk samtímalistamanna í Rúmensku samfélagi og styrkja stöðu þeirra. 1+1 miðlar list og ýtir undir hreyfanleika listamanna og verka. Bobu var hluti af sýningarstjórateimi tranzit.ro/Iasi sem sá um verkefnið “Artists as agents of institutional exchange” í samstarfi við Skaftfell árin 2015-2016.