Arlene Tucker (USA/Taiwan/Finland) is an artist based in Joutsa, Finland. She has been artist in residence at Skaftfell in September 2021 and March 2022, supported by the Nordic Baltic Mobility Programme (Nordic Culture Point). Since her first residency in September, Arlene has been working with groups of children at the Seyðisfjörður School (both primary school and kindergarten level), connecting them with school classes in the Ukraine, Greenland, Czech Republic, and the USA through her Dear You art exchange project. Throughout the past months the children have been exchanging artworks by post, and have been meeting and interacting online, following a set of […]
Articles by: Julia Martin
Sala á listaverkum til styrktar Úkraínu safnaði 500.000 kr
Pop-up listaverkasalan til styrktar Úkraínu, sem haldin var í sýningarsal Skaftfells síðastliðinn sunnudag, safnaði alls 500.000 kr.! Allur ágóði rennur óskiptur í neyðarsöfnun Rauði krossinn til styrktar íbúa Úkraínu sem eiga nú um sárt að binda. Yfir 30 Listamenn á svæðinu gáfu verk sín auk þess sem tónlistarmennirnir Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer buðu upp á lifandi tónlistarflutning. Við viljum þakka öllum listamönnunum kærlega fyrir þessa veglegu og óeigingjörnu gjöf og sömuleiðis öllum þeim sem veittu söfnuninni aðstoð og síðast en ekki síst kaupendur verkanna. Við erum hrærðar yfir frábærum undirtektum nærsamfélagsins!