AiR tilkynningar

Funded residency for Nordic and Baltic artists

Funded residency for Nordic and Baltic artists

THIS CALL IS NOW CLOSED This fully funded residency, made possible by the Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture, will support one artist and one artist duo to participate in the residency program for three months and contribute to Skaftfell’s educational and exhibition programme. This open call is available for artists from Denmark, Estonia, Faroe Islands, Finland, Greenland, Latvia, Lithuania, Norway, Sweden, and Åland. Artists already based in Iceland are not eligible, as the program intends to foster the mobility of artists between the Nordic and Baltic countries. Artist fee for contribution to educational programme or exhibition 400.000 ISK (2.666 euro) […]

Read More

Gestavinnustofa Skaftfells 2025

Gestavinnustofa Skaftfells 2025

ÞESSU KALL ER NÚ LOKIÐ Skaftfell Listamiðstöð á Seyðisfirði býður upp á sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn. Gestavinnustofan veitir listamönnum tækifæri til að vinna í tiltölulegri einangrun á stað sem er einnig heimkynni alþjóðlegs samfélags starfandi listamanna. Gestavinnustofan býður upp á rými fyrir íhugun, sköpun og samvinnu og er tilvalin fyrir listrænar rannsóknir og tilraunir. Seyðisfjörður er í senn afskekktur og tengdur; hann hefur einu ferjutengingu til meginlands Evrópu en eina tenging bæjarins við næsta bæ og hringveginn er Fjarðarheiði sem oft er ófær á veturna. Þetta skapar sérstaka tvískiptingu einangrunar og tengsla. Fyrir hverja: Listamenn sem starfa í öllum miðlum. […]

Read More