AiR tilkynningar

Dvalarstyrkur 2018 í boði Goethe-Institut Dänemark

Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar…

Printing matter – prentnámskeið

Printing matter er alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Námskeiðið fer fram á Seyðisfirði, 2. – 15. febrúar 2017 fyrir 8-10…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2017

Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi…

Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum

Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum sem hafa áhuga á rannsóknum og listrænum skrifum á norðurhluta Noregs, Finnlands, Svíþjóðar, Norðurvestur-Rússlands, Skotlands, Íslands og Litháen haustið 2016 og vetur 2016…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Umsóknarfrestur til 1. september 2015 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum…