Allt er í öllu

Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt er í öllu og þar…

„don´t let the sun go down on your grievances“

Tveggja daga sýning í Bókabúðinni – verkefnarými Opnar föstudaginn 24. jan, kl. 16:00 Einnig opið laugardaginn 25. jan frá 14:00-17:00 Matthias Ruthenberg (f. 1984, Berlín) býr og starfar í Bremen,…

Vídeó-útsetning; Varanleg

Umhverfi Skaftfells og húsum í kring verður umbreytt í sýningarrými laugardaginn 30. nóvember þegar listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir stóra myndbandsinnsetningu utandyra. Á síðustu vikum hefur Ásdís unnið að draumkenndum…