Articles by: Skaftfell Residency

Rithöfundalest(ur) í Skaftfelli

Rithöfundalest(ur) í Skaftfelli

Rithöfundalestin stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 18. nóvember klukkan 20:00 í galleríi Skaftfells. Hægt að versla einhverjar bækur á staðnum. Öll velkomin! Árleg ferð Rithöfundalestarinnar um Austurland verður 16. – 19 nóvember í ár. Í ár verða það Bergþóra Snæbjörnsdóttir sem kynnir sína nýjustu skáldsögu Duft, Nanna Rögnvaldsdóttir með sína fyrstu skáldsögu Valskan, Arndís Þórarinsdóttir sem nýverið hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Kollhnís. Fulltrúar Austurlands í lestinni eru svo Sævar Guðjónsson og Þórhallur Þorvaldsson sem kynna bók sína um Páll Leifsson – Palla í Hlíð. Á hverjum stað verða fleiri útgáfur tengdar Austurlandi kynntar og mögulega bætast aðrir höfundar í […]

Read More

Velkominn Jonas Bentzer

Velkominn Jonas Bentzer

Við bjóðum Jonas Bentzer hjartanlega velkomin sem gestalistamann Skaftfells í Nóvember. Jonas vinnur hugmyndalega með skúlptúr og skúlptur sem athöfn. Verk hans geta innihaldið skilyrði fyrir, ummerki um eða verið viðvarandi athöfn. Skúlptúrarnir eru oft lifandi og eru hluti af eða mynda kerfi. Undanfarin ár hefur hann unnið að því að vinna í samstarfi við sitt ó-mannlega umhverfi. Verk hans rannsaka náttúruna og eru tilraun til að ná til, meðhöndla og skilja umhverfi okkar.  Þetta gerir hann oft með því að smíða tæknilega lausnir. Oft á tíðum mjög flóknar lausnir sem líkja eftir mjög einföldum látbrögðum í náttúrunni. Með þessu […]

Read More