Tónleikar með Prins Póló – sóló

Tónleikarnir fara fram í Heima að Austurveg 15, í fyrrum verslunarrými Pálínu Waage, og hefjast kl. 15:00. Tónlistarmaðurinn Prins Póló mun halda sóló tónleika á Seyðisfirði næstkomandi laugardag. Þetta er síðasti viðburðurinn…

RÓ RÓ

Sumarsýning Skaftfells 2014 ber heitið RÓ RÓ. Þar er stefnt saman hópi myndlistamanna sem eiga það sameiginlegt að vera í virkum tengslum við Seyðisfjörð. Sumir búa á staðnum, aðrir eiga…

Secret Garden Verönd

AFHJÚPUN OG ÚTGÁFUHÓF Í HÓLI FIMMTUDAGINN 28. ÁGÚST KL. 16:00 Staðbundin innsetning eftir sænsku listakonunna Suzönna Asp verður formlega afhjúpað í garðinum á Hóli gestavinnustofu, Vesturvegi 15, fimmtudaginn 28. ágúst…

Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 mun rússneska kvikmyndin “Angels of Revolution” verða sýnd í Herðubreið í boði Rússneska sendiráðsins. Myndin fjallar um fimm vini: ljóðskáld, leikari, málara, arkitekt og leikstjóri, sem…

Í lit

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr…

Í lit

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr…

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir…

Gleymdar þjóðsögur

Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum og minningum í Alzheimer-sjúkdómnum. Viðtöl…

Disney, Latibær og Leikfangasaga

  Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.